Fasteignaréttur

fáðu faglega ráðgjöf á sviði fasteignaréttar

Almennt

Ég veiti faglega ráðgjöf á sviði fasteignaréttar til bæði einstaklinga og lögaðila. Það er sérstaklega mikilvægt að kynna sér rétt sinn þegar kemur að kaupum og sölu fasteigna, enda um að ræða stórar fjárfestingar í flestum tilvikum. Í tilviki álitamála er því gott að þekkja sinn rétt. 

Flest eigum við svo nágranna. Hver kannast ekki við nágrannann sem hefur ákveðið að elda skötu alla sunnudaga í stað þess að elda hana bara á Þorláksmessu? Nábýlisréttur kemur oft og iðulega til skoðunar þegar upp koma ágreiningsmál á milli nágranna. Þá er gott að leita faglegrar ráðgjafar og eftir atvikum aðstoðar við samskipti t.d. við húsfélag eða erfiða nágranna. 

En talandi um húsfélög, þá er mikilvægt að tryggja að allar ákvarðanir sem teknar eru í húsfélögum séu lögum samkvæmt og þ.a.l. teknar á lögformlega réttan hátt. Ég aðstoða bæði húsfélög og íbúðareigendur við úrlausn hinna ýmsu álitaefna. 

Vertu í sambandi við mig og við ræðum málið. 

Ráðgjöf

N

Það er alltaf gott að leita sér ráðgjafar varðandi fasteignarétt.

N

Ef þú ert í vafa, hafðu þá samband.

N

Það er hjálplegt að ræða málin og skilgreina möguleg álitamál sem gætu komið upp.

Niðurstaðan

Hafðu samband við mig. Við setjumst niður og förum yfir stöðuna.

skrifstofutímar

Alla virka daga frá – 09:00 til 17:00.

Bóka þarf tíma með tölvupósti.

FBG ráðgjöf ehf.

kt.: 450917-0440 

Vsk.: 129215

Hafa samband

Heimilisfang: Súðarvogur 2E.

Sími: 779-0900

Netfang: fbg@fbg.is

Copyright © 2025 FBG ráðgjöf ehf. Allur réttur áskilinn.