Stjórnsýsluréttur

fáðu faglega ráðgjöf á sviði stjórnsýsluréttar

Almennt

Við veitum faglega ráðgjöf á sviði stjórnsýsluréttar. Bæði einstaklingar og lögaðilar þurfa að eiga samskipti við stjórnvöld. Oft á tíðum er um að ræða samskipti vegna leyfamála eða almenn samskipti vegna hinna ýmsu réttinda borgaranna. Regluverk stjórnvalda er viðamikið og oft á tíðum flókið viðureignar. Það er því gott að hafa aðgengi að ráðgjafa sem þekkir til viðkomandi regluverks og getur þar af leiðandi veitt ráðgjöf á viðkomandi sviði og eftir atvikum séð um samskipti við stjórnvöld. 

Vertu í sambandi og við ræðum málið. 

Ráðgjöf

N

Það er alltaf gott að leita sér ráðgjafar varðandi stjórnsýslurétt.

N

Ef þú ert í vafa, hafðu þá samband.

N

Það er hjálplegt að ræða málin og skilgreina möguleg álitamál sem gætu komið upp.

Niðurstaðan

Hafðu samband við okkur. Við setjumst niður og förum yfir stöðuna.

skrifstofutímar

Alla virka daga frá – 09:00 til 17:00.

Bóka þarf tíma með tölvupósti.

FBG ráðgjöf ehf.

kt.: 450917-0440 

Vsk.: 129215

Hafa samband

Heimilisfang: Stekkjarbakki 6

Sími: 779-0900

Netfang: fbg@fbg.is

Copyright © 2026 FBG ráðgjöf ehf. Allur réttur áskilinn.